Maður líttu þér nær. Liggur steinn í götu þinni!

Mér datt þessi gamli málsháttur í hug þegar ég las grein eftir Þorbjörgu Helgadóttir borgarfulltrúa í fréttablaðinu í morgun. Þar veitist hún ómaklega að Jóhönnu Sig. forsætisráðherra og líkir henni við fíl í leikfangabúð. Mig langar aðeins að benda Þorbjörgu á að það er frjálshyggjufíllinn sem hefur fengið að valsa um þjóðfélagið og fjármuni okkar í boði hennar flokks sem er valdur að því að við þurfum að skuldsetja okkur um ókomna framtíð. Jóhanna hefur barist ótæpilega fyrir jöfnuði en það fellur ekki vel að frjálshyggjuhugmyndum Þorbjargar sem virðast vera þannig að nokkrir fái að leika sér að fjármunum okkar Það er blekking að halda því fram að hægt sé að láta skuldir hverfa en ég treysti ekki frjálshyggjuflokknum til að hafa umsjón með því hvernig þeim verður deilt á okkur þar mundu gróðaöflin aftur fara á kreik með ómældu tjóni fyrir hinn almenna borgara.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bergljót Aðalsteinsdóttir

Höfundur

Bergljót Aðalsteinsdóttir
Bergljót Aðalsteinsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband