4.8.2009 | 14:46
Dapurleg meðferð á verðmætum
Það er dapurlegt að lesa um tjaldbrunana í Vestmannaeyjum. Tjöld getur fólk átt árum saman og sama má segja um allan viðleguútbúnað. Getur verið að heil kynslóð hafi alist upp við þá hugsun að kaupa allt nýtt þegar farið er í útilegu. Hrædd er ég um að þau hin sömu vakni upp við vondan draum á næstu árum.
Um bloggið
Bergljót Aðalsteinsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já manni finnst þetta einkennilegt.Við höfum átt sama góða tjaldið í 28 ár og eigum örugglega eftir að eiga það lengi en og nú eru börn og barnabörn farin að fá tjaldið lánað.Margt skilur maður ekki og finnst mér illa farið með margt .Kv
dittan, 4.8.2009 kl. 15:03
Var ekki einmitt verið að auglýsa ódýran viðlegubúnað, sem þyrfti ekki að koma með heim aftur fyrir helgina? Svo virðist sem lágvöruverslanir séu farnar að stíla upp á þetta, enda stuðlar það að meiri sölu.
Litli bró (IP-tala skráð) 4.8.2009 kl. 15:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.